Fjölbreytt skólastarf á Covid tímum

19.11.2020

Eins og allir vita eru takmarkanir á skólastarfi. Það stoppar okkur samt ekki hér í Öldutúnsskóla þar sem er unnið faglegt og frábært starf á hverjum degi hvort sem það er á Covid tímum eða ekki. Undanfarna daga hafa nemendur fengist við margvísleg verkefni hvort sem það er inni í kennsluhólfi eða úti.

Nemendur eiga stórt og mikið hrós skilið fyrir hversu vel þeir standa sig í þessum krefjandi aðstæðum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is