Fá bók að láni

6.1.2023

Í vikunni komu krakkarnir í 1. bekk í sína fyrstu sögustund á nýju ári. Þóra las stutta sögu og svo fengu allir að velja sér eina bók til að taka með inn í stofu. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is