Efnafræðitilraunir hjá 9.bekk
Nemendur í 9. bekk skiptu yfir í efnafræði í janúar og eru vinna með grunnhugtök efnafræðinnar. Samhliða kennslunni vinna nemendur að jafnaði 1x í viku tilraunir til þess að styrkja og skilja betur þau hugtök sem þeir eru að læra. Helstu hugtök sem verið er að vinna núna með eru efnablöndur, efnabreytingar og hamskipti.