Dagur læsis

9.9.2022

Nemendur og starfsfólk í Öldutúnsskóla létu ekki sitt eftir liggja á Degi læsis þann 8.september.

Margt var gert til að halda uppá daginn, svo sem að lesa úti í góða veðrinu eða fjölmenna á göngum skólans með góðar yndislestrarbækur.

Aðrir fengu langa og góða lestrarstund þar sem kennari las spennandi sögu fyrir nemendur ásamt margvíslegu læsistengdu uppbroti.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is