Breakout EDU í 5. bekk

5.5.2023

Krakkarnir í 5.bekk hafa verið að læra um Ísland og í dag fóru þau í landafræði- break out og stóðu sig svona líka glimrandi vel.Það er alltaf gaman í break out en það allra besta við það er að þar njóta krakkarnir sín best sem dags daglega eiga erfiðara með hefðbundnara bóklegt nám.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is