Bleikur dagur í dag

16.10.2020

Fjölmargir nemendur og starfsmenn mættur í bleikum fötum eða með eitthvað bleikt í tilefni af bleika deginum.

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins sem er tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Verkefnið er í gangi allan október og landsmenn hvattir til að klæðast einhverju bleiku til að lýsa skammdegið í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Hér eru fleiri myndir


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is