Bleikur dagur

14.10.2020

Á föstudaginn er bleikur dagur. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til þess að mæta í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt eins og hárband, armband og annað slíkt.

Landsmenn eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Hér má nálgast frekari upplýsingar um þetta verkefni.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is