Árshátíð Öldutúnsskóla.

2.6.2023

Á fimmtudaginn 25. maí var haldin hin árlega árshátíð Öldutúnsskóla. Það var vel mætt og byrjaði árshátíðin á mat frá Mandi og var síðan sýnt árhátíðarmyndbandið sem nemendur úr 10. bekk sáu um. Seinna um kvöldið var síðan haldið ball þar sem Dí Jay Fóstbræður stigu á svið, sem samanstendur af nokkrum nemendum úr 10. bekk og mætti síðan Erpur einnig þekktur sem BlazRoca á svið og tyllti liðið.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is