Alls konar dagar framundan!

21.2.2023

Miðvikudaginn 22. febrúar, öskudag, og eru nemendur búnir í skólanum upp úr kl. 11:00. Þeir nemendur sem eru skráðir í hádegismat fá samloku og safa áður en þeir fara heim.

Dagana 23. og 24. febrúar er vetrarfrí í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar.

Mánudaginn 27. febrúar er undirbúningsdagur, nemendur mæta ekki í skólann.

Hefðbundinn kennsludagur er 28. febrúar

Miðvikudaginn 1. mars er námssamtalsdagur. Nánari upplýsingar eru hér.

Frístundin (Selið) er eingöngu opin fyrir börn sem sérstaklega hafa verið skráð dagana 22. febrúar (öskudag), 27. febrúar (undirbúningsdagur) og 1. mars (námssamtalsdagur).     


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is