Afmælisblað Öldutúnsskóla

14.6.2022

Öldutúnsskóli varð 60 ára á nýliðnu skólaári. Það var afmælishátíð hér í skólanum í október. Í tilefni af afmæli skólans var núna á vordögum gefið út afmæliblað.

Hér er hægt að nálgast blaðið.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is