Ævintýrapersónur, furðuverur og aðrar fígúrur

17.2.2021

Í dag er öskudagur og af því tilefni mættu fjölmargir nemendur og starfsmenn í búning í skólann. Ofurhetjur, Disney persónur, ævintýrapersónur, furðuverur og aðrar fígúrur fylltu ganga og stofur Öldutúnsskóla. Skólahald var að einhverju leyti brotið upp með söng, leikjum og dansi.

Hér má nálgastfleiri myndir frá deginum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is