100 dagar

7.2.2023

Í lok síðustu viku fögnuðu nemendum í 1. bekk þeim áfanga að hafa verið 100 daga í Öldutúnsskóla. Þessum tímamótum var fagnað með að krakkarnir voru áberandi á göngum skólans með flottar kórónur. Fór ekki framhjá neinum að þau voru á svæðinu.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is