100 dagar
Í lok síðustu viku fögnuðu nemendum í 1. bekk þeim áfanga að hafa verið 100 daga í Öldutúnsskóla. Þessum tímamótum var fagnað með að krakkarnir voru áberandi á göngum skólans með flottar kórónur. Fór ekki framhjá neinum að þau voru á svæðinu.