Fréttir

Efnafræðitilraunir hjá 9.bekk
Nemendur í 9. bekk skiptu yfir í efnafræði í janúar og eru vinna með grunnhugtök efnafræðinnar. Samhliða kennslunni vinna nemendur að jafnaði 1x í viku tilraunir til þess að styrkja og skilja betur þau hugtök sem þeir eru að læra. Helstu hugtök sem verið er að vinna núna með eru efnablöndur, efnabreytingar og hamskipti.
...meira
Foreldrasími Heimilis og skóla
Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa aukið við þjónustuna og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.
Foreldrasíminn er hugsaður fyrir foreldra og fagfólk til að fá ráðgjöf og stuðning. Í Foreldrasímanum eru veittar upplýsingar um hvert skal leita með mál og ráðgjöf veitt eftir atvikum til að styðja við og efla foreldrasamstarf og jákvæð samskipti foreldra og skóla.
Foreldrasími Heimilis og skóla er 516-0100 er opinn frá kl 09 -12 og 13 -21 á virkum dögum og frá 10 -14 um helgar.

Fuglamatur
Í síðustu viku gerðu nemendur í náttúrufræðismiðju í 2. bekk fuglamat . Þeim fannst þetta mjög spennandi og smá skrítið en þeim fannst fuglamaturinn mjög góður þ.e. þeir sem þorðu að smakka
...meira
Veistu svarið?
Veistu svarið er spurningarkeppni milli grunnskóla Hafnarfjarðar sem hefst 8. febrúar og verður Öldutúnsskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í ár.
Í liðinu okkar eru Marta Björnsdóttir, Katla Ingibjörg Kristjánsdóttir, Sturla Haraldsson og Áki Guðmundsson.
...meira- Rafíþróttaval
- Útivistarval
- Rjómi verður smjör
- Fá bók að láni
- Notkun skotelda óheimil á skólatíma
- Skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí
- Jólakveðja
- Látum gott af okkur leiða
- Vel heppnaðar jólaskemmtanir
- Helgileikur
- Stefnumót við jólabækurnar
- Stjörnuskoðun
- 7. bekkur á Reykjum í Hrútafirði
- Heimsókn í Vísindasmiðjuna
- Laxdælu Gettu betur
- Snjókarlar
- Eyland
- Lestrarstund við kertaljós
- Rithöfundar í heimsókn
- Líðanfundir
- Jólaföndur foreldrafélagsins
- Slökkviliðið í heimsókn
- Vel heppnuð vinavika
- Upplestur
- Bókasafn Hafnarfjarðar heimsótt
- Vinavika 7. – 11. nóvember
- Undirbúningsdagur mánudaginn 31. október
- Námssamtalsdagur þriðjudaginn 1. nóvember
- Vetrarfrí
- Alþingishúsið
- Góður gestur
- Bleikur dagur
- Fjölbreytt skólastarf
- Birkifræ
- Hafnarborg
- Samsöngur
- Fjármálafræðsla
- Nemendaráð
- Fimmvörðuháls
- Dagur læsis
- Lestrarstund
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Göngum í skólann
- Að læra úti í sólinni er gott
- Haustfundir
- Starf Kórs Öldutúnsskóla hefst í vikunni
- Dagskrá Öldunnar - miðdeild
- Fyrstu skóladagarnir
- Dagskrá Öldunnar - unglingadeild
- Skólaárið 2022 – 2023 farið af stað
- Skólasetning
- Skólastarf að hefjast
- Afmælisblað Öldutúnsskóla
- Sumarfrí
- Skólaslit
- Útskrift í 10. bekk
- Óskilamunir
- Útskrift nemenda í 10. bekk
- Skólaslit í 1. – 9. bekk
- Barnabækur verða til
- Útivistardagar
- Útivistarvalið á Helgafelli og við Hvaleyrarvatn
- Óvissuferð kórs Öldutúnsskóla
- Kynningarfundur fyrir foreldra
- Skóladagatal skólaársins 2022-2023
- Gísla saga Súrssonar
- Íþróttakeppni 9. bekkja í Hafnarfirði
- Vorhátíð Öldutúnsskóla
- Líkaminn
- Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar
- Gísla saga Súrssonar og Breakout EDU
- Páskafrí
- Litla upplestrarkeppnin
- Skíðaferð í Bláfjöll
- Skemmtilegir vinaleikar
- Vinabekkjahittingar
- Vinaleikar á fimmtudag og föstudag
- Hver er fyrirmyndin mín?
- Risaeðla verður til
- Snert á landslagi
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Öldutúnsskóla.
- Skipulagsdagur 23. mars
- Söngkeppni Hafnarfjarðar
- Laus störf í Öldutúnsskóla
- Geðlestin
- Öskudagsfjör í Öldutúnsskóla
- Lego keppni Hafnarfjarðar
- Öllum sóttvarnaaðgerðum aflétt
- Himingeimurinn
- Vetrarfrí
- Málum Hamarinn
- Fjölbreytt námsumhverfi
- UT smiðja
- Föndrað í Selinu
- Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag
- Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is