Veikindi og leyfi nemenda

Foreldrar tilkynni veikindi á skrifstofu skólans í síma 555 1546 fyrir kl. 8:30 (bæði það sem er gert í gegnum síma og svo það sem er gert í gegnum mentor). Ef misbrestur verður þar á er litið svo á að um óheimila fjarvist sé að ræða. Standi veikindi yfir í nokkra daga ber að tilkynna þau fyrir hvern dag. Forráðamenn geta líka tilkynnt veikindaforföll barna sinna á Mentor. Það þarf líka að gera fyrir kl. 8:30.  Hér eru leiðbeiningar um veikindaskráningar á Mentor.is

Hér má nálgast reglur um ástundun nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar

Hér má nálgast tilkynningu um leyfi fyrir nemenda.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is