Stjórn skólans

Skólastjórar

Valdimar Víðisson, skólastjóri
Hóf störf við Öldutúnsskóla haustið 2008. Starfaði áður sem skólastjóri í Grenivíkurskóla. Lauk B.ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri árið 2004 og er að klára M.ed. gráðu við sama skóla. Valdimar starfaði sem aðstoðarskólastjóri frá 2008 – 2013.
Netfang: valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is

Arnór Heiðarsson, aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri miðdeildar
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 2015 sem grunnskólakennari. Starfaði áður í Hraunvallaskóla frá árinu 2009. Lauk B.ed. prófi í grunnskólakennarafræðum 2010 og MPA í opinberri stjórnsýslu með sérhæfingu á sviði stjórnunar menntastofnana árið 2016.
Netfang: arnor.heidarsson@oldutunsskoli.is

Deildarstjórar

Lena Karen Sveinsdóttir, deildarstjóri yngri deildar (1. - 4. bekkur)
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 2007. Starfaði áður sem deildarstjóri á leikskólanum Vesturkoti og skólastjóri á leikskólanum Álfabergi. Lauk B.ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000. Lauk diplóma í námi og kennslu ungra barna við Kennaraháskóla Íslands árið 2006. Lena starfaði sem aðstoðarskólastjóri 2019-2020.

Netfang: lena.sveinsdottir@oldutunsskoli.is

Erna Friðriksdóttir, deildarstjóri unglingadeildar (8. - 10. bekkur)
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 1999. Lauk B.ed. gráðu frá KHÍ árið 2006. Hefur starfað sem deildarstjóri unglingadeildar frá 2007. Skólaárið 2021 – 2022 sér Erna einnig um nemendamál í 7. bekk.

Netfang:  erna.fridrikdsdottir@oldutunsskoli.is

Linda Sjöfn Sigurðardóttir, deildarstjóri sérkennslu og stoðþjónustu
Hóf störf við Öldutúnsskóla haustið 2017. Starfaði áður við kennslu og deildarstjórn við Stóru-Vogaskóla í Vogum. Lauk B.ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1994, framhaldsmenntun í Stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands.
Netfang: linda.sjofn@oldutunsskoli.is

Valgerður Margret Ægisdóttir, deildarstjóri UT mála
Hóf störf við Öldutúnsskóla haustið 2017 sem tölvuumsjónarmaður og grunnskólakennari. Starfaði áður við kennslu við Grunnskóla Snæfellsbæjar sem grunnskólakennari. Lauk diplómanámi í kennslufræðum frá HÍ árið 2011. Hóf störf sem deildarstjóri UT mála haustið 2020.

Netfang: valgerdur.margret@oldutunsskoli.is

Kristján Hans Óskarsson, deildarstjóri frístundaheimilisins og félagsmiðstöðvar
Hóf störf í félagsmiðstöðinni Öldunni haustið 2008, þá sem starfsmaður Skrifstofu æskulýðsmála. Frá hausti 2011 hefur hann verið stjórnandi frístundaþjónustu við Öldutúnsskóla, s.s. félagsmiðstöðvarinnar Öldunnar og frístundaheimilisins Selsins. Starfaði áður sem ráðgjafi á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Lauk B.A. gráðu frá Rose Bruford College árið 2006 og er að klára M.A. gráðu í Mennta- og Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.

Netfang: kristjan.oskarsson@oldutunsskoli.is


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is