Fræðslufundir með foreldrum

  • Kynning á skólastarfinu er að hausti í hverjum árgangi.
  • Sérstakur kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja skólagöngu á komandi skólaári í 1. bekk er í maí ár hvert. Til fundarins boðar skólastjóri sem skipuleggur hann einnig.
  • Fræðslufundur um niðurstöður árlegrar könnunar Rannsóknar og greiningar á vímuefnaneyslu barna í 8. til 10. bekk á aðalfundi foreldrafélagsins.
  • Fundur um Olweusarverkefnið – gegn einelti og andfélagslegri hegðun ásamt kynningu á niðurstöðum árlegrar könnunar um líðan og einelti meðal nemenda í 4. til 10. bekk í janúar.
  • Fundur með foreldrum um niðurstöður skólapúlsins. Sá fundur er í september/október.

Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is