Fylgd í leikfimi og sund

Skólaliðar fylgja nemendum í 1. - 4. bekk í leikfimi og sund. Hlutverk þeirra er að fylgja nemendum í rútu, aðstoða þá við að spenna beltin, fylgja þeim inn í íþróttahúsin, aðstoða í klefa og fylgjast með í tímanum. Gera það sama þegar tímanum er lokið og fylgja þá nemendum heim aftur.

Skólaliðar fylgja nemendum í 5. - 7. bekk að rútu og bíða þar með þeim ef nemendur eru að fara í íþróttir eða sund í Ásvallalaug eða Kaplakrika.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is