Akstur í íþróttamannvirki

Nemendur í Öldutúnsskóla sækja íþrótta- og sundtíma í íþróttahúsið við Strandgötu, Kaplakrika og Suðurbæjarlaug.

Nemendur í 1.- 4. bekk fara í rútu en nemendur í 5. - 10. bekk ganga í íþróttir og sund nema tíminn sé í Ásvallalaug eða Kaplakrika, þá fara þeir með rútu.

Gert er ráð fyrir 15 - 20 mínútna ferðatíma og er sá tími ekki merktur sem kennslustund.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is