Þátttaka nemenda við þrif

Nemendur unglingadeildar skiptast á að aðstoða skólaliða við að þrífa eftir matarhlé og frímínútur eftir ákveðnu skipulagi. Umsjónarkennarar bera ábyrgð á því að upplýsa nemendur um þetta hlutverk og skipta verkum milli þeirra. Hver nemandi getur búist við því að fá slík verkefni nokkrum sinnum á vetri.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is