Nemendaráð

Skólaárið 2022-2023 verður stjórn nemendafélagsins skipuð eftirfarandi nemendum:

  • Aðalformaður: Sigurður Bjarmi
  • Varaformaður: Dagur Máni
  • Ritari: Katla Ingibjörg
  • Formaður 9. bekkjar: Embla

Nemendaráðið er skipað af einum fulltrúa úr hverjum bekk unglingadeildar og vinnur það að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Helstu verkefni snúa m.a. að skipulagninu á viðburðum á vegum skólans og félagsmiðstöðvar og að vera í góðum tengslum við starfsmenn og stjórnendur skólans. Að auki sitja tveir fulltrúar frá nemendaráði í skólaráði. Fulltrúar nemendaráðs leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni. 

10. J

  • Dagur Máni 
  • Brynjar

10.K

  • Auður
  • Marta Björnsdóttir.
  • Svanhvít
  • Hanna

10.L

  • Sigurður Bjarmi 
  • Arnór
  • Katla 
  • Halldór

9.J

  • Margrét Finna
  • Steingrímur
  • Katrín

9.K

  • Áki
  • Gunnar
  • Embla 

8.J

  • Camilla
  • Hekla

8.K

  • Óttar
  • Skye

8.L

  • Styrmir
  • Karen

Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is