Nemendafélag

Skólaárið 2019-2020 verður stjórn nemendafélagsins skipuð eftirfarandi nemendum:

  • Ásgeir Óli Ásgeirsson 8. bekkur
  • Þórdís Atladóttir 8. bekkur
  • Pétur Jónasson 9. bekkur
  • Steinar Örn Snorrason 9. bekkur
  • Erika Ólafsdóttir 10. bekkur
  • Unnur Elín Sigursteinsdóttir 10. bekkur
  • Steinunn Vala Víðisdóttir 10. bekkur

Nemendaráðið er skipað af einum fulltrúa úr hverjum bekk unglingadeildar og vinnur það að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Helstu verkefni snúa m.a. að skipulagninu á viðburðum á vegum skólans og félagsmiðstöðvar og að vera í góðum tengslum við starfsmenn og stjórnendur skólans. Að auki sitja tveir fulltrúar frá nemendaráði í skólaráði en það eru Harpa Kristjana Steinþórsdóttir og Aníta Sóley Þórðardóttir. Fulltrúar nemendaráðs leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is