Skólaráð

Skólaráð grunnskóla er nýr samstarfsvettvangur starfsmanna skóla, nemenda, foreldra og grenndarsamfélags. Ráðið er kosið til tveggja ára í senn og eru helstu verkefni þess samkvæmt lögum:

  • Að fjalla um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
  • Vinna umsagnir um áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákbörðum um þær er tekin.
  • Fylgjast almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Nánar er kveðið um hlutverk ráðsins í reglugerð um skólaráð grunnskóla nr. 1157/2008.

Skólaráð Öldutúnsskóla 2023 – 2024, kosið haustið 2022 til tveggja ára.

Stjórnendur:

Margrét Sverrisdóttir, aðstoðarskólastjóri.
Valdimar Víðisson, skólastjóri.

Fulltrúar foreldra:

Pétur Markan.
Ragnar Guðmundsson.

Fulltrúar starfsmanna:

Anna Sveinsdóttir.
Ásdís Reykdal Jónsdóttir.
Sigurður Ben Guðmundsson.

Fulltrúi grenndarsamfélags:

Snædís Ögn Flosadóttir.

Fulltrúar nemenda:

Embla Guðríður Arnarsdóttir í 10. bekk.
Karen Ólafía Guðjónsdóttir 9. bekk.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is