Stjórn

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla er skipuð einum fulltrúa úr hverjum árgangi. Alls skipa því tíu manns stjórn foreldrafélagsins. Hlutverk þess er fyrst og fremst að stuðla að auknum tengslum foreldra við skólann og stuðla að aukinni velferð nemenda í skólanum í samstarfi við foreldra, bekkjarfulltrúa og kennara.

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla skólaárið 2020 – 2021:

Bekkur Nafn Hlutverk
     
1. bekkur
Svava Björnsdóttir

2. bekkurÍris Ósk Friðriksdóttir
3. bekkurPétur Markan
4. bekkurRagnar Guðmundsson
5. bekkur Ásdís Guðmundsdóttir
6. bekkurGuðbjartur Árnason
7. bekkur Þórður torduringi hja gmail.com
s. 8218757
Formaður
8. bekkur Hulda Ósk Baldvinsdóttir
9. bekkurSnædís Ögn Flosadóttir
10. bekkurThelma Kristín Þrastardóttir

Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is