26.1.2023 : Efnafræðitilraunir hjá 9.bekk

Nemendur í 9. bekk skiptu yfir í efnafræði í janúar og eru vinna með grunnhugtök efnafræðinnar. Samhliða kennslunni vinna nemendur að jafnaði 1x í viku tilraunir til þess að styrkja og skilja betur þau hugtök sem þeir eru að læra. Helstu hugtök sem verið er að vinna núna með eru efnablöndur, efnabreytingar og hamskipti.

...meira

25.1.2023 : Foreldrasími Heimilis og skóla

Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa aukið við þjónustuna og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.
Foreldrasíminn er hugsaður fyrir foreldra og fagfólk til að fá ráðgjöf og stuðning. Í Foreldrasímanum eru veittar upplýsingar um hvert skal leita með mál og ráðgjöf veitt eftir atvikum til að styðja við og efla foreldrasamstarf og jákvæð samskipti foreldra og skóla.
Foreldrasími Heimilis og skóla er 516-0100 er opinn frá kl 09 -12 og 13 -21 á virkum dögum og frá 10 -14 um helgar.

...meira

24.1.2023 : Fuglamatur

Í síðustu viku gerðu nemendur í náttúrufræðismiðju í 2. bekk fuglamat . Þeim fannst þetta mjög spennandi og smá skrítið en þeim fannst fuglamaturinn mjög góður þ.e. þeir sem þorðu að smakka 

...meira

23.1.2023 : Veistu svarið?

Veistu svarið er spurningarkeppni milli grunnskóla Hafnarfjarðar sem hefst 8. febrúar og verður Öldutúnsskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í ár.

Í liðinu okkar eru Marta Björnsdóttir, Katla Ingibjörg Kristjánsdóttir, Sturla Haraldsson og Áki Guðmundsson.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is