21.9.2023 : Sinfóníutónleikar

Í vikunni fóru nemendur í 1. bekk í menningarferð til Reykjavíkur.  Þau heimsóttu Hörpuna og hlustuðu á Sinfóníuhljómsveitina spila Dýrasinfóníuna.

...meira

15.9.2023 : Haustfundir

Á næstu vikum verða haustfundir. Foreldrar mæta á þá án nemenda. Á fundunum fara umsjónarkennarar yfir skipulag skólastarfsins. Fundirnir eru sem hér segir:

  • 4.bekkur – föstudaginn 15.09.
  • 2.bekkur – mánudaginn 18.09.
  • 5.bekkur – þriðjudaginn 19.09.
  • 6.bekkur – miðvikudaginn 20.09.
  • 7.bekkur – fimmtudaginn 21.09.
  • 1.bekkur – föstudaginn 22.09.
  • 3.bekkur – þriðjudaginn 26.09.
  • 8.bekkur – fimmtudaginn 28.09.

Allir fundirnir hefjast klukkan 08:20 nema hjá 8.bekk, þar hefst fundurinn klukkan 18:00.

Fundirnir eru í matsal nemenda.

Foreldrar hvattir til að fjölmenna.

...meira

14.9.2023 : Gengið/hjólað í skólann

Yngstu nemendurnir til fyrirmyndar. Duglegir að mæta hjólandi í skólann í góða veðrinu. 

...meira

11.9.2023 : Útilistaverk

Um daginn fóru krakkanir í 3. bekk út á skólalóð og  gerðu sitt eigið listaverk í brekkuna við Selið. Virkilega gaman að sjá samvinnu og virkni allra nemenda.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is