Vorhátíð foreldrafélags Öldutúnsskóla

22.5.2018

Föstudaginn 25. maí frá 16:30 - 18:30 heldur foreldrafélags skólans sína árlegu vorhátíð. Sirkus Íslands kemur í heimsókn og víðavangshlaupið verður á sínum stað. Einnig verður boðið uppá andlistmáliningu, hoppukastala, dansatriði, umhverfishorn og veltubíll Sjóvá verður á staðnum.
Kaffi-, köku- og pylsusala, munið eftir pening því ekki er tekið við kortum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is