Vetrarfrí

15.10.2019

Mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október er vetrarfrí. Það er ekki skóli þessa daga og frístundaheimilið Selið er einnig lokað.

Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá miðvikudaginn 23. október.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is