Vel heppnuð árshátíð

20.4.2018

Árshátíð nemenda á unglingastigi var miðvikudagskvöldið 18. apríl. Árshátíðin heppnaðist einstaklega vel. Mjög góð mæting nemenda og þeir skemmtu sér vel, voru til fyrirmyndar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is