Vel heppnaður námssamtalsdagur

5.10.2018

Í gær mættu nemendur ásamt foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara. Aðrir starfsmenn voru einnig til samtals og fjölmargir sem nýttu sér það að hitta list- og verkgreinakennara, íþróttakennara, stjórnendur og starfsmenn stoðþjónustu.

Á námssamtalsdegi er m.a. farið yfir námsframvindu, læsisskimun og líðan. Afskaplega mikilvægur dagur og liður í öflugu samstarfi heimilis og skóla.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is