Vel heppnað ólympíuhlaup ÍSÍ

9.9.2020

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í dag. Allir nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt. Nemendur gátu valið að hlaupa/ganga 2,5 km, 5km eða 10 km. Valið var reyndar bundið við aldur nemenda en þeir elstu höfðu val um að hlaupa/ganga lengra.

Nemendur stóðu sig afskaplega vel og voru sjálfum sér og skólanum til sóma.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is