Útiskóli hjá 1.bekk

25.1.2019

Það er búið að viðra vel til útiveru í janúar og eru nemendur ánægðir að snjóinn sé loksins kominn. Í nágrenni við skólann eru margir skemmtilegir staðir til að heimsækja og hafa nemendur fengið sér göngutúr bæði á Víkingaróló í Áslandinu og einnig á hreyfivöllinn við Suðurbæjarlaug.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is