Út að leika

26.4.2018

Krakkarnir í 4. bekk eru vanir að fara út einu sinni í viku. Nú eru þeir glaðir því vorið er komið og því var farið í gönguferð á róló á Hvaleyrarholtinu.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is