Ungmennaskipti

26.2.2019

Hópstjórar ungmennaskipta hópsins, Selma og Anetka, tóku á móti fulltrúum finnska hópsins í undirbúningsheimsókn 18.-19. Febrúar. Tíminn var vel nýttur enda heimsóknin stutt og margt sem þurfti að klára í heimsókninni. Lagt var lokahönd á dagskrá ungmennaskiptanna, gerðar kannanir sem lagðar verða fyrir þáttakendur til að meta hvort markmiðum hafi verið náð, matseðill undirbúinn og fleiri praktísk atriði kláruð. Á þriðjudagskvöldið kom hópurinn svo allur, borðu saman og stilltu saman strengi fyrir komu Finnana í mars. Takk fyrir heimsóknina, Siri og Tarja!


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is