Tímaflakk í tónheimum

7.10.2019

Um daginn skelltu krakkarnir í 4. bekk sér á sinfóníutónleika í Hörpu. Þetta voru tónleikarnir tímaflakk í tónheimum sem eru hluti Litla tónsprotans, fjölskylduraðar Sifóníuhljómsveitar Íslands. Allir skemmtu sér vel og voru til fyrirmyndar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is