Þjóðminjasafnið

6.11.2018

1.bekkur fór í heimsókn á Þjóðminjasafnið og fékk fræðslu um daglega lífið á sveitaheimilum á Íslandi fram á 20.öld. Nemendur fengu að handfjatla gamla hluti til að setja sig í spor heimilsfólks torfbæja við leik og störf. Mjög skemmtileg og fræðandi heimsókn.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is