Þjóðminjasafn

10.2.2020

Fyrir helgi fór 4. L á Þjóðmynjasafnið en á síðustu vikum hefur 4. bekkur verið að fara þangað.
Þau sáu sýninguna Tíminn og skórnir en þar var farið yfir hvernig skór hafa breyst síðstu 1000-1200 ár. Einnig var þeim kennt á grunnsýningu safnsins þannig að þegar þau koma aftur verður auðveldara fyrir þau að fara um safnið.
Þau skoðuðu baðstofu sem varðveitt er á safninu, einnig fengu þau að skoða, sokka, skinn skó og skauta eins og þeir voru hér áður fyrr.

Nemendur stóðu sig með mjög vel og voru skólanum til mikils sóma.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is