Þegar Jesú kom heiminn í

19.12.2019

Krakkarnir í 5. bekk settu upp helgileik í vikunni. Óvenjuleg leið var farin í ár og var lagið Sagan af Jesúsi eftir Baggalút sungið og fluttur stuttur leikþáttur samhliða því. Að lokum var lagið Nóttin var sú ágæt ein sungið. Uppsetningin heppnaðist vel og höfðu krakkarnir gaman af henni. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is