Sumarfrí

8.6.2018

Að loknum skólaslitum eru nemendur komnir í sumarfrí. Þeir mæta aftur í skólann á skólasetningu 22. ágúst.

Við þökkum ykkur öllum, nemendum og foreldrum og öðrum þeim sem láta sig mál skólans varða, kærlega fyrir gott og gefandi samstarf í vetur. Sjáumst fersk og endurnærð í ágúst.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is