Stóra upplestrarkeppnin hefst

5.12.2018

Nemendur 7. bekkjar buðu nemendum í 6. bekk á sal skólans þar sem þau voru búin að undirbúa dagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu. Nemendur fjölluðu um skáldið Jónas Hallgrímsson, lásu upp ljóð, sungu og síðan lásu sigurvegarar stóru upplestrarkeppninnar í Öldutúnsskóla í fyrra fyrir samnemendur sína.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is