Stjörnustund

30.9.2019

Fyrsta stjörnustund vetrarins var hjá 2.bekk í síðustu viku. Nemendur mættu með búning í skólann og gerðu sér glaðan dag. Það mátti sjá hinar ýmsu furðuverur á kreiki í skólanum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is