Stjörnustund

3.5.2018

Í dag var stjörnustund hjá nemendum í 4. bekk. Þar sem þau eru vön að fara út úr húsi á miðvikudögum fóru þau með sparinesti í óvissugönguferð. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is