Stjörnulestrarsprettur

13.3.2020

Í Ölduttúnsskóla var lestrarssprettur í gangi í febrúar. Spretturinn gekk út á að hver nemandi í árgangi safnaði stjörnum fyrir hverjar 60 mínútur sem hann las. Sá árgangur í hverri deild sem las hlutfallslega mest í hverri deild eru stjörnulestrarmeistarar sinnar deildar.

Stjörnulestrarmeistarar Öldutúnsskóla eru:

1. bekkur en þau lásu í 13980 mínútur, þ.e. 280 mínútur eða 4.7 klukkustundir per nemenda.

7. bekkur en þau lásu í 21060 mínútur, þ.e. 334 mínútur eða 5.57 klukkustundur per nemenda.

9. bekkukr en þau lásu í 73 klukkukstundir eða 88 mínútur per nemenda.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is