Stefnumót við jólabækurnar

18.12.2019

Undanfarna daga hefur Þóra á bókasafninu boðið nemendum að koma á safnið til sín og skoða nýju bækurnar sem hafa verið keyptar fyrir þessi jól. Þessi stefnumót við jólabækurnar hafa tekist afar vel og krakkarnir eru spenntir að mæta á safnið eftir áramót og næla sér í nýja bók að láni.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is