Speglun og spegilásar

10.1.2018

Krakkarnir í 4. bekk eru að vinna með speglun og spegilása í stærðfræðinni og til að æfa sig betur í þessu bjuggu þau til spegilás á gólfið og notuð ýmis gögn til að búa til spegilmyndir. Krakkarnir voru mjög spenntir og áhugasamir í þessari vinnu eins og sjá má á myndunum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is