Söngstund á sal

21.9.2018

Í dag komu nemendur og starfsmenn yngri deildar saman á  söngstund á sal og sungu nokkur vel valin lög. Mikil sönggleði ríkti og ætlaði þakið að rifna af húsinu þeger mest lét. Einkar ánægjuleg stund.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is