Skóli á grænni grein

12.4.2019

Þemadagar Öldutúnsskóla voru í þessari viku. Skóli á grænni grein var yfirheiti þessara daga. Nemendur unnu fjölmörg verkefni tengd þemanu eins og endurvinnsluverkefni, horfðu á fræðslumyndbönd, unnu veggspjöld, héldu fatamarkað og svona mætti lengi telja.


Virkilega vel heppnaðir og skemmtilegir þemadagar eins og sjá má á þessum myndum .


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is