Skólaslit

8.6.2018

Skólaslit í 1. – 9. bekk voru í dag. Nemendur mættu hressir og kátir en tilhlökkun að komast í sumarfrí.

Nemendur mættu fyrst á sal þar sem þeir hlýddu á ávarp skólastjóra/aðstoðarskólastjóra. Veittar voru viðurkenningar fyrir setu í umvhverfisnefnd og Olweus/SMT rýnihóp. Að lokinni stuttri athöfn á sal fóru nemendur inn í sína heimastofu þar sem þeir tóku við vitnisburði vetrarins.

Starfsmenn Öldutúnsskóla þakka nemendum kærlega fyrir gott og gefandi samstarf í vetur.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is