Skipulagsdagur

22.1.2019

Þriðjudaginn 29. janúar er skipulagsdagur í Öldutúnsskóla. Þennan dag er ekki skóli. Frístundaheimilið Selið er einnig lokað þennan dag.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is