Skáld í skólum

25.10.2019

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur og Jónas Reynir Gunnarsson, ljóðskáld og rithöfundur heimsóttu nemendur í unglingadeild í morgun.

Þau töluðu meðal annars um dagbókarskrif og hvernig það að skálda sögur er mikilvægur hluti af því að vera maður sjálfur.

Frábær heimsókn.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is