Siglingaklúbburinn Þytur

25.5.2018

Á hverju vori býður siglingaklúbburinn Þytur nemendu 6. bekkja að koma í heimsókn. Í vikunni hafa allir bekkirnir heimsótt Þyt. Hér til hægri má sjá myndir frá heimsókn 6. l. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is