Samsöngur og vinakeðja

8.11.2018

Allir nemendur og starfsmenn mættu í miðrými skólans og sungu saman. Eftir samsöng fóru vinaárgangar saman út og mynduðu vinakeðju í kringum skólann. Vinakeðjan er táknrænn endir á velheppnaðri vinaviku.

Hér má heyra hópinn syngja


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is