Ratleikur

15.10.2019

Í útikennslunni hjá 2.bekk í vikunni fóru þau í skemmtilegan ratleik á skólalóðinni. Nemendum var skipt upp í 12 hópa og áttu að svara 20 spurningum sem tengdust skólastarfinu. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is